top of page
Screenshot from 2019-10-24 19-52-19_edited.png
Heim: Image

Þjónusta

Reiknistofa Apótekanna býður uppá vefþjónustur sem vefverslunarkerfi apóteka á Íslandi geta tengst til að selja lyf á netinu.

Girl in Pharmacy
Pharmacist
Pharmacists' hands
Medical Prescription

Lyfseðlar og lyf

Viðskiptavinir sjá lyfseðlana sína og barna sinni yngri en 18 ára.

Sjálfvirk uppfærsla á lyfjaverðskrá.

Tenging við fylgiseðla á Serlyfjaskra.is

Verð á lyfjum

Viðskiptavinir geta séð verð á öllum lyfjum miðað við þrepastöðu Sjúkratrygginga Íslands.

Viðskiptavinir geta séð verðmun á samheitalyfjum og valið samheitalyf.

Afsláttarkerfi

Við sérsniðum afsláttarkerfi fyrir hvert og eitt apótek.

Með því er hægt að fram ákveðinni sérstöðu í lyfjasölu.

Öryggi

Reiknistofa Apótekanna hefur staðist allar öryggiskröfur Embætti Landlæknis.

Innskráning með rafrænun skilríkjum í gegnum Íslykil.

Vöktun kerfis.

Heim: Services

Helstu aðgerðir viðskiptavina í vefverslun

Ekki tæmandi listi

Heim: List

Sjá lyfseðla

Innskráður notandi sér lyfjaseðla sína ásamt börnum sínum yngri en 18 ára.

Sjá lausasölulyf

Innskráður notandi getur keypt lausasölulyf.

Reikna verð á lyfjum

Innskráður notandi getur sett lyfseðla í körfu og séð þar hvað hann á að greiða fyrir lyfin. Í körfu er hægt að sjá verðmun á samheitalyfjum og velja samheitalyf.

Gera pöntun

Viðskiptavinur sér lista af völdum lyfjum og staðfestir pöntun. Afhendingarmáti ræðst á þjónustu sem Apótek velur að bjóða upp á t.d. sótt og greitt í apóteki, greitt í vefverslun og sótt í apótek eða greitt í vefverslun og heimsent.

Þrepastaða Sjúratryggingar Ísands

Innskráður notandi getur séð þrepastöðu lyfjakaupa hjá Sjúkratryggingum Íslands og hvenær tímabil hófst.

Sögur pantana

Innskráður notandi getur séð pöntun sem er í vinnslu ásamt því að sjá eldri pantanir.

Helstu aðgerðir starfsmanna í starfsmannakerfi

Ekki tæmandi listi

Heim: FAQ

Starfsmannakerfi

Einn aðalnotandi kerfis getur búið til notendur í starfsmannakerfi. Notendur geta verið Yfirmenn, Lyfjafræðingar eða Lyfjatæknar.

Skoða pantanir

Í starfsmannakerfi getur innskráður starfsmaður séð pantanir. Staða pantana getur getur verið óunnin eða afgreidd.

Afgreiða pantanir

Innskráður starfsmaður getur breytt pöntunum og afgreitt pantanir

Skoða eldri pantanir viðskiptavina

Innskráður notandi getur séð pantanasögu kerfisins.

Afslættir

Aðalnotandi kerfis getur stillt afslætti. Hvert apótek er með afsláttarkerfi sniðið að sínum kröfum.

Biðlisti

Hvert apótek heldur út um sinn eigin biðlista út frá birgðastöðu.

Um Reiknistofu Apótekanna

Reiknistofa Apótekanna þjónustar lyfjaverslanir sem vilja bjóða viðskiptavinum sínum upp á að versla lyf í gegnum vefverslun. Þjónustan hefur verið í notkun frá árinu 2017.

Heim: About

Teymið

Þróun á vefþjónustum Reiknistofu Apótekanna eru unnar af sérfræðingum í hugbúnaðargerð og lyfjafræðingi. Þetta sama teymi gerði appotek.is fyrsta netapóteks á Íslandi samkvæmt Lyfjastofnun.

_MG_7062 Toti.jpg

Þórarinn Hauksson

Stofnandi, Lyfjafræðingur/Tölvunarfræðingur
thorarinn@rxa.is

Bjarni portrait.jpg

Bjarni Þór Kjartansson

Stofnandi, Tölvunarfræðingur
rxa@rxa.is

Orn portrait.jpg

Örn Viðarsson

Stofnandi, Verkfræðingur
rxa@rxa.is

Heim: Team

Hafðu samband

Skipholt 50d

899-8686

Heim: Contact
bottom of page